Íslenski boltinn

Fjórði sigur KA í röð

KA vann fjórða leik sinn í röð í Lengjubikarnum í dag þegar þeir tóku á móti Keflavík fyrir norðan en með því tryggðu Akureyringar sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins.

Íslenski boltinn